Friday, May 20, 2011

Veisla í vinnunni - Rabbabarapæ 20. maí 2011

Rabbabarapæ frá Ingunni
Í boði Gúggúl og starfsmannafélagsins Ellerts (gróðurvörur ehf), spurning hvort Goggi fari ekki að koma uppskriftum sínum á vefinn J
400-500 gr rabbabari,
2 dl. hveiti,
2 egg
2,5 dl sykur

Egg og sykur þeytt vel saman, síðan er hveiti og rabbabara bl.varl.saman við. Sett í vel smurt eldfast mót...Blandið saman 1,5 dl. hveiti og 1 dl púðursykur og 50 gr smjör og stráið yfir mótið. Bakað 180°C í 40 mín. Berið fram með ís.