Wednesday, August 17, 2011

Hrísgrjóna og rækjuréttur frá Kiddu

400 gr  rækjur
3 msk    mayones
1 msk  kryddblanda
hvítlauksduft
1 græn paprika
1 rauð paprika
½ dós mais baunir
2 bollar hrísgrjón
½ blaðlaukur

Ég setti líka sýrðan rjóma

Kryddblandan er óþekkt.
Ég notaði salt og pipar ,aromat season all

Sósan sem við vorum með á föstudaginn var bara graflax sósa

Sósan sem er með þessari uppskrift er svo hljóðandi:
3 msk hunang
200 gr mayones
4 msk SS sinnep
Sóssulitur (smá)
Dill